Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einingaskipting
ENSKA
modularisation
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í ljósi þess að nauðsynlegt er að stuðla að hringrásarhagkerfi og áframhaldandi staðlasetningu varðandi efnisnýtni í tengslum við orkutengdar vörur, ætti staðlasetning í framtíðinni einnig að taka til einingaskiptingar í ljósdíóðuvörum til lýsingar, þ.m.t. þátta svo sem ljósstreymis, tíðnirófs geislunar og ljósdreifingar.

[en] In view of the need to promote the circular economy and the ongoing work for material efficiency standardisation in relation to energy-related products, future standardisation work should also address the modularisation of LED lighting products, including aspects such as luminous flux, radiation spectrum and light distribution.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2020 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun ljósgjafa og aðskilins stýribúnaðar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2009, (EB) nr. 245/2009 og (ESB) nr. 1194/2012

[en] Commission Regulation (EU) 2019/2020 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for light sources and separate control gears pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Regulations (EC) No 244/2009, (EC) No 245/2009 and (EU) No 1194/2012

Skjal nr.
32019R2020
Athugasemd
Til eru dæmi um þýðinguna ,einingavæðing´í umfjöllun um hagkvæmari hönnun flæðilínu/framleiðslu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira